Ófnir - vefsíðugerðÓfnir - vefsíðugerðÓ F N I R
VEFSÍÐUGERÐ

Bandalag íslenskra skáta
Hönnun á vefsíðum og umsjón
þeirra fyrir Bandalag íslenskra skáta

Reynsla í vefsíðugerð
Ófnir hefur mikla reynslu í heimasíðuvefnaði fyrir einstaklinga, fyrirtæki og samtök. Alls hafa yfir þrjú hundruð síður verið hannaðar á s.l. tveimur árum og hafa síðurnar vakið athygli hér heima sem og erlendis.

Hummer-umboðið
Hönnun á vefsíðum og umsjón
þeirra fyrir Hummer-umboðið



Snögg þjónusta
Nú bjóðum við ykkur fljóta og örugga þjónustu á verði sem flestir ráða mjög vel við, ekkert vafamál eða "umhugsunargjald" sem margir þekkja, sem hafa látið aðila vinna fyrir sig. Þú gengur að öllu efni og verði vísu - því þannig viltu hafa það.
Landsmót skáta 1999
Hönnun á vefsíðum og umsjón
þeirra fyrir Landsmót skáta 1999



Frágangur og viðhald
Við sjáum síðan um eðlilegt viðhald (nafna og verðbreytingar) á síðunum endurgjaldslaust í fjóra mánuði. Auk þess er innifalinn allur flutningur á síðum og myndefni til vefþjóns (t.d. Islandia eða Nýherja) hvort sem þeir eru hérlendis eða á svogerðum frísvæðum erlendis, t.d. Geocities í Bandaríkjunum, eða annars staðar sem þú óskar.

Gullöldin, veitingastaður í Grafarvogi
Hönnun á vefsíðum og umsjón
þeirra fyrir veitingastaðinn Gullöldina

Síðurnar tala sínu máli
Með því að skoða síðurnar sem hafa krækjur (links) hérna á síðunni, getur þú séð úrval af síðum, sem við höldum við (ef slíkt er umbeðið) fyrir eigendur. Flestar síðurnar hafa undir-síður, þ.e. þær krækja í vefsíður um tengd málefni og er þar valhnappur til að fara til baka eða jafnvel til að halda áfram (rað-síður) sbr. Hummer slides-myndasafnið.

Unnur ehf, fiskverkun á Þingeyri
Unnur ehf, fiskverkun á Þingeyri
Hönnun á vefsíðum og umsjón
þeirra fyrir Unni ehf, fiskverkun á Þingeyri

Hvað má bjóða þér?
Það er hægt að kynna þjónustu og vörur. Einnig getur þú haft skoðunarkönnum á vefnum til að fá viðhorf viðskiptavina á þjónustu þinni með snerti-svörun auk svæðis fyrir skriflegar athugasemdir.

Vefurinn hefur sýnt og sannað að hann er vel fær um að efla ímynd þína út á við, því fólk gefur sér tíma til að kynnast þér og/eða fyrirtæki þínu í rólegheitum heima, um leið og það skoðar vel þá þjónustu eða vöru sem þar er boðið upp á. Ekki hika lengur, hafðu bara samband við okkur strax í dag - þú getur leitað lengi ef þú ætlar að fá þjónustu sem þér líkar á því verði sem við bjóðum upp á.

Kiwanisklúbburinn Brú
Við bjóðum gæði fyrir lægra verð!

Með kveðju,
Sigfús Örn Guðmundsson

Hönnun á vefsíðum og umsjón
þeirra fyrir Kiwanisklúbbinn Brú
Sigrún Harðardóttir, myndlistarkona Ófnir vefsíðugerð
ÓFNIR
VEFSÍÐUGERÐ
Pósthólf 9026, 129 Reykjavík,
sími 567-0641.


Sigfús Örn Guðmundsson
Hönnun á vefsíðum fyrir mynd-
listamanninn Sigrúnu Harðardóttur
Email



Þú færð aðeins
góða þjónustu
hjá Ófni
Key Resource
Links2Go Key Resource
Iceland Topic

1