Íslenskar stúlkur
Netfélag íslenskra
klæðskiptinga

Stofnað 1997

:: Loka glugga ::

Hömluleysi

Söngur, dans, áfengisdrykkja, orgíur og annað kynferðislegt hömluleysi. Allt var þetta notað með það fyrir augum að komast í beintengt samband við guðinn, fjarlægjast sitt eigið sjálf og vera eitt með hinu æðra. Kvenkyns fylgjendur Dionysusar voru kallaðar Mænödur (Maenads), eða Baccahantes -og klæddust þær karlmannsfötum. Klæðskipti voru algeng í heilögum orgíum ýmissa trúarhópa og tilgangurinn með þeim var að rugla hlutverkum og útmá enn frekar, öll kynferðis -og félagsleg mörk.

1